Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image

Gluggar og Garðhús hf. | February 25, 2018

Scroll to top

Top

One Comment

Svalaskjól

Svalaskjól
Gluggar og garðhús ehf

Við bjóðum uppá mjög vönduð svalaskjól, sem við framleiðum frá þýska fyrirtækinuSunflex .

Þessi svalaskjól hafa reynst mjög vel við íslenskar aðstæður og eigum við núorðið mjög marga ánægða viðskiptavini sem hafa fengið þessa lausn hjá okkur.

Svalaskjólin henta vel á svalir þar sem ekki er þörf fyrir 100% lokun. Eru skjólin með einföldu gleri og 98% vatns og vindheld. Opnunin á flekunum er allt að 90%.

Notkunarmöguleikar svalanna aukast til muna þegar sett hefur verið svalaskjól á svalirnar. Er þetta góður kostur þar sem útsýni er mikið og viðskiptavinurinn óskar eftir því að geta setið úti á svölum og notið þess án þess að póstar trufli sýn.Við bjóðum uppá mjög vönduð svalaskjól, sem við framleiðum frá þýska fyrirtækinuSunflex.

Hérna er mynd af glæsilegri svalalokun sem var sett upp í febrúar. Við óskum eigendum til hamingju og hægt er að skoða fleiri myndir hér

Allt á einum stað. Sérhannað og sérsmíðað fyrir þig og þínar óskir.d7bbadade3be6d

Comments

 1. Björgvin

  Daginn. Mig langar að fá tilboð í svalaskjól hjá ykkur. Ég er á annarri hæð og því á milli svala. Þegar ég stend inni og horfi útá svalirnar þá er hægri endinn lokaður (sem sagt veggur) en opið horn á þeim vinstri að vegg.
  Málin eru.
  Hornið vinstra megin er 0,89 m
  Lengd svala að vegg hægra megin er 7,65 m
  Hæð frá steiptu handriði uppí næstu svalir er 1,98 m.

Submit a Comment