Gluggar

Við sérsmíðum allar gerðir glugga úr PVC. Ýmiss konar opnunarmöguleikar, bæði inn- og útopnun. Öll opnanleg fög lokast í tvöfaldri gúmmíþéttingu sem eykur margrómaðan þéttleika þeirra. Hágæða vara úr viðhaldsfríu efni sem aldrei þarf að mála og er alltaf sem nýtt. 

REHAU Nordic-Design Plus gluggakerfið er með 120 mm prófíl sem er framleiddur úr RAU-FIPRO prófílum. Nordic Design plus gluggakerfið er hannað til að líta út eins og íslenskir timburgluggar og eru tilvaldir í nýbyggingar og þegar verið er að endurnýja glugga í eldri húsum. Nordic Design Plus gluggakerfið veitir hámarkshitavörn og sparar orku, er hljóðeinangrandi og einstaklega auðvelt í notkun.

• Prófíl dýpt 120 mm
• 6-hólfa prófíll í fögum
• 9-hólfa prófíll í körmum
• Lágmarks varmatap
• Styrktur kjarni úr RAU-FIPRO

REHAU Nordic design Plus gluggakerfi

Gluggar og gardhus
Scroll to Top