Ósk um tilboð í nýtt verk

Með því að fylla út formið hér að neðan getur þú óskað eftir tilboði í sólskála, svalalokun eða handriðum. Athugið að afgreiðslutími hefðbundins sólskála getur verið allt frá 12 vikum frá því að tilboð er samþykkt og fer eftir ósk viðskiptavinar um útlit og útfærslu. Sjá nánar skilmála.

Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 10 files.
Hægt að hlaða upp JPG, JPEG, PDF, PNG skrám.

Við viljum vekja athygli á að sækja þarf um leyfi til byggingarnefndar ef óskað er eftir að sólkskáli sé byggður við hús og þarf byggingastjóri að vera skrifaður fyrir framkvæmdinni. Þetta á ekki við standi skálinn einn og sér á lóð. Einnig er nauðsynlegt að framkvæma grenndarkynningu og fá samþykki standi skálinn á áberandi stað. Samþykki annarra íbúa eða hússtjórnar er einnig nauðsynlegt ef um svalalokanir er að ræða. 

Scroll to Top