Gluggar og garðhús var stofnað 1984 og hefur síðan þróað og framleitt byggingarefni úr PVC efni.
Við erum stolt af framleiðslu okkar og vísum til fyrri verka. Sólstofa nútímans skal ávallt vera paradís heimilisins. Vel skal vanda sem lengi á að standa!