Um okkur
Yfir 30 ára reynsla og fagþekking
Gluggar og Garðhús hefur þróað og framleitt byggingarefni úr PVC efni í yfir 30 ár
Fyrirtækið var stofnað árið 1984 og hóf þá innflutning á PVC prófílum til smíða á gluggum og garðhúsum.
Gluggar og Garðhús eru einn stærsti innflytjandi á PVC prófílum á Íslandi og búa yfir fullbúnu verkstæði þar sem öll sérsmíði fer fram.
Við leggjum áherslu og metnað okkar í að tryggja viðskiptavinum vandaðar, hagkvæmar og varanlegar lausnir sem henta íslenskum aðstæðum.
Við hlökkum til að þjónusta þig.