Fréttir

Stykkishólmur – Bakarí

Í sumar var stækkun á Bakaríinu á Stykkishólmi. Við óskum öllum sem stóðu að verkinu til hamingju með glæsilegt húsnæði. Við mælum svo sannarlega með að taka sér bíltúr og fá sér gómsætt bakkelsi á Stykkishólmi en á kvöldin er hægt að panta sér pizzuveislu.

Lesa meira

Gluggar og Garðhús sjá ekki einungis um hönnun og uppsetningu á sólskálum. Stór hluti framleiðslunnar eru okkar vinsælu viðhaldsfríu PVC plastgluggar og hurðar.

Best er að senda okkur teikningar á solskalar@solskalar.is til að fá tilboð hjá okkur.

Lesa meira

Bátahurðir

Bátahurðir er hin fullkomna lausn fyrir veiðimanninn. Við höfum framleitt viðhaldsfríar hurðir í 30 ár og reynslan er mjög góð. Hentar mjög vel íslenskri veðráttu.

Lesa meira