Þinn sælureitur er innan seilingar

Vertu tímanlega

Afgreiðslutími hefðbundins sólskála er frá 12 vikum og upp úr. Þar spilar inn í þínar óskir um útfærslur og liti sem getur haft áhrif á framleiðslutímann.

Kynntu þér helstu leyfismál

Byggingarnefnd þarf að samþykkja framkvæmd sólskála í flestum tilvikum og þarf að framkvæma grenndarkynningu áður en hafist er handa og þarf byggingastjóri að vera skrifaður fyrir framkvæmdinni. Einnig er mikilvægt að kynna sér skilmálana okkar.

Fáðu tilboð í verkið

Fylltu út tilboðsbeiðnina á síðunni okkar þar sem þú lýsir verkinu eins vel og þú getur, hefur meðferðis gróf mál og mynd af staðsetningu þar sem þú óskar eftir að verkið verði unnið.

  • Sólskálar

    Hin fullkomna sólstofa er þar sem öll fjölskyldan getur notið sólar og hins íslenska veðurfars, alla daga ársins. Okkar metnaður og áhersla er að tryggja vandaða, hagkvæma og varanlega lausn sem þú getur notið með fjölskyldunni allan ársins hring.

    Skoða 
  • Svalalokun

    Svalaskjól sem henta einstaklega vel íslenskum aðstæðum og veðurfari Svalaskjólin setjum við upp í hvaða stærð sem er, með og án þaks og getur þú valið hvaða lit þú. vilt á brautunum. Við bjóðum upp á lausnir fyrir efstu og neðstu svalir.

    Skoða 

Verk eftir okkur

Nokkur verkefni sem við höfum unnið fyrir viðskiptavini okkar í gegnum tíðina

Njóttu íslenska sumarsins í sólskála frá okkur

Hin fullkomna sólstofa er þar sem öll fjölskyldan getur notið sólar og hins íslenska veðurfars, alla daga ársins. Innan dyra á heitum og sólríkum dögum er nauðsyn að geta opnað stóra renniglugga eða rennihurðir. Okkar metnaður og áhersla er að tryggja vandaða, hagkvæma og varanlega lausn sem þú getur notið með fjölskyldunni allan ársins hring. Við sérsmíðum eftir þínum óskum.

Fylltu út tilboðsbeiðni fyrir ný verk og þjónustubeiðni ef skálinn þinn þarfnast viðhalds.